Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English

Ábending

Aðildarsveitarfélög

Mosfellsbær

Seltjarnarnes

Kjósarhreppur

Eyðublöð

Rafræn eyðublöð eru hér til hliðar en eyðublöð á pdf. formi hér að neðan. 

Fylla þarf út viðeigandi eyðublað og koma þeim til okkar. Afgreiðsla leyfa er með þrennum hætti:

Stuttur ferill - Tímabundin leyfi og Tóbakssöluleyfi eru afgreidd jafn óðum af heilbrigðisfulltrúa með fyrirvara um samþykki heilbrigðisnefndar

Innan mánaðar - Ef leggja þarf leyfi fyrir fund heilbrigðisnefndar er hámarksafgreiðslutími um mánuður ef nefndin gerir ekki athugasemdir við leyfið.

Innan tveggja mánaða - Ef um mengandi starfsemi er að ræða sem ekki er á lista umhverfisráðuneytisins sbr. auglýsingu nr. 582/2000 um fyrirtæki sem falla undir almenn starfsleyfisskilyrði þarf að grenndarkynna þau áður en starfsleyfi eru gefin út.

Ef starfsemi er ekki skamkvæmt samþykktu skipulagi er ekki unnt að veita leyfi með ofangreindum hætti.

Tóbak

Starfsleyfi

Umgengni